Arna Gunnarsdóttir og jólakortin
Kaupa Í körfu
Innan um efnisbúta, nál og tvinna, kartöflustimpla og saumavél eru margar hendur á lofti. Pétur Blöndal hitti Örnu Gunnarsdóttur sem býr til jólakortin sjálf með fjölskyldunni. Þegar jólin nálgast fer Arna Gunnarsdóttir að munda nálina og tvinnann. Arna, sem útskrifaðist úr myndlistarnámi í vor og er í kennaranámi í LHÍ, býr til jólakortin sjálf. "Allt er saumað sem ég geri og það er þægilegt að geta hlaupið í saumavélina. Bara það að vera með efni í höndunum," segir hún dreymin. "Það er efnið sem ræður útkomunni, ekki ég." MYNDATEXTI: Arna skrifar stundum eintóma vitleysu í jólakortin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir