Konur í Léttsveit Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
Þær taka á móti Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur klæddar rauðum svuntum, jólatónar fylla loftið í raðhúsi í Fossvoginum þar sem borðstofuborðið svignar undan eftirréttum sem sóma sér vel á hvaða jólaborði sem er. Konurnar í Léttsveit Reykjavíkur eru búnar að æfa jólalögin fyrir jólatónleikana frá því í október svo þær eru löngu komnar í jólaskap. Þær syngja bæði hefðbundin jólalög og eitthvað gætir líka kúbanskra áhrifa á tónleikunum, sem verða í Langholtskirkju 7. og 9. desember, því þangað lögðu þær leið sína á árinu. MYNDATEXTI: Söngfuglarnir í Léttsveit Reykjavíkur: Sigrún Birgisdóttir, Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Oddný Sigsteinsdóttir, Jóhanna Þórhallsdóttir, Ingibjörg Jónasdóttir, Guðrún Steingrímsdóttir, Auður Aðalsteinsdóttir, Herdís Eiríksdóttir, Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir og Freyja Önundardóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir