Reiðhöll á Mið-Fossum

Davíð Pétursson

Reiðhöll á Mið-Fossum

Kaupa Í körfu

Myndarleg húsakynni eru á Mið-Fossum í Andakíl sem formlega voru tekin í notkun um síðustu helgi. Þarna eru um 2.700 fm² undir þaki, reiðskemma, hesthús fyrir um 80 hross og vélageymsla. Og utandyra er fullkominn skeiðvöllur. Allar byggingar og umhverfi þeirra er einstaklega snyrtilegt hjá eigendum Mið-Fossa, Ármanni Ármannssyni og Láru Friðbertsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar