Aðrennslisgöng - Síðasta haftið

Steinunn Ásmundsdóttir

Aðrennslisgöng - Síðasta haftið

Kaupa Í körfu

Borun aðrennslisganga Kárahnjúkavirkjunar lokið og síðasta verkefni risabora hluti Jökulsárganga Eftir bilun í risabornum TBM 3 var aftur lagt til atlögu við síðasta berghaftið í 40 km löngum vatnsvegi frá Hálslóni til Fljótsdals og hafði borinn betur. RISABORINN TBM 3 lauk ferð sinni um tíu milljón ára sögu af íslenskri jarðfræði þegar hann boraði sig í gærmorgun gegnum síðustu sentimetrana af 6.733 metrum frá aðkomugöngum 3 í Glúmsstaðadal. MYNDATEXTI: Áfangi Gianni Porta, yfirmaður Impregilo, og borstjórinn Wu Ziao Chun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar