Bjartsýnisverðlaun Brøstes

Bjartsýnisverðlaun Brøstes

Kaupa Í körfu

VERÐLAUNAHAFI Íslensku bjartsýnisverðlaunanna 2006 er Hörður Áskelsson, orgelleikari og kórstjóri. Verðlaunin, sem áður hétu Bjartsýnisverðlaun Brøstes, voru afhent Herði í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í gær af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, sem er verndari þeirra. Hörður fékk afhentan verðlaunagrip úr íslensku áli, en Alcan á Íslandi er bakhjarl bjartsýnisverðlaunanna, og eina milljón króna í verðlaunafé. MYNDATEXTI Ólafur Ragnar Grímsson, forseta Íslands, afhenti Herði Áskelssyni Íslensku bjartsýnisverðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar