Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Kertin hennar Guðrúnar Sigurðardóttur eru í öllum stærðum, handsteypt og skreytt með gersemum úr náttúrunni, ekki síst úr Hallormsstaðarskógi. MYNDATEXTI: Guðrún Sigurðardóttir notar m.a. kaffibaunir og lerkibörk í skreytingarnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar