Aðventukransar

Morgunblaðið/Eyþór

Aðventukransar

Kaupa Í körfu

Á heimilum landsmanna hefur eflaust víða verið komið fyrir aðventukransi enda stutt í að tendrað verði á fyrsta kerti. Aðventukransar hafa sjaldan ef nokkurn tíma notið jafn mikilla vinsælda, en sitt sýnist hverjum þegar kemur að straumum og stefnum. Andri Karl leitaði að aðventukransinum í ár. MYNDATEXTI: Vinsælt er hjá Blómastofunni Eiðistorgi að raða skrauti og kertum saman á bakka. Kolbrún segir hugmyndaflugið ráða ferðinni þegar kemur að gerð kransa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar