Nína Björk Jónsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Nína Björk Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Nína Björk Jónsdóttir, barnabarn Nínu Þórðardóttur, segir að fjölskylda sín haldi jól að mörgu leyti með svipuðum hætti og amma hennar upplifði í kringum 1920. MYNDATEXTI: "Þegar ég var unglingur fannst mér alltaf frekar hallærislegt að vera að ganga kringum jólatré og ég man að ég vonaði að nágrannarnir heyrðu ekki í okkur syngja jólasálma," segir Nína Björk, sem finnst hefðin nú ómissandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar