Albert Eiríksson

Albert Eiríksson

Kaupa Í körfu

Albert Eiríksson elskar fínlegar jólaskreytingar, bakar heil ósköp og leggur sig óskiptan í að njóta aðventunnar með fjölskyldu og vinum. Steinunn Ásmundsdóttir innti hann eftir jólahaldi þeirra Bergþórs Pálssonar. MYNDATEXTI: Úr smiðju eldri kynslóða kemur möndlu- og eplatertan góða sem Albert hefur bætt ögn í og lagað eftir eigin höfði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar