Guðbjörg Jónsdóttir
Kaupa Í körfu
Guðbjörg Jónsdóttir, leikskólastjóri í Mánabrekku á Seltjarnarnesi, var aldrei mikið fyrir kjöt. Það var hins vegar ekki fyrr en eldri dóttir hennar kom heim frá Bandaríkjunum, þar sem hún var skiptinemi einn vetur, sem Guðbjörg gerðist grænmetisæta alfarið. Dóttirin hafði nefnilega gerst grænmetisæta vestra og vildi ekki sjá hamborgarhrygginn sem ávallt hafði verið á boðstólum um jól. Guðbjörg neyddist því til að fara að elda tvöfalt fyrir fimm manna fjölskylduna og þannig hefur það verið alla tíð síðan - þó að eldri dóttirin hafi þegar til kom ekki enst lengi sem grænmetisæta. MYNDATEXTI: Guðbjörg Jónsdóttir og dóttir hennar, Sigrún Erla Egilsdóttir. Í forgrunni er jólakrans sem Guðbjörg bakaði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir