Ársæll Már Arnarsson

Árni Torfason

Ársæll Már Arnarsson

Kaupa Í körfu

Ársæll Már Arnarsson er matgæðingur mikill og fer oft ótroðnar slóðir í matargerð. Guðrún Hálfdánardóttir tók hús á Ársæli og syni hans, Atla, en Ársæll er í feðraorlofi þessa mánuðina, og fékk uppskrift að heindýrafilleti sem gengur undir heitinu rauðnefjaður Rúdolf. Ársæll segir réttinn afar auðveldan í framleiðslu en gæta verður þess að undirbúa matreiðsluna vel því margt þurfi að gera á svipuðum tíma svo allt gangi upp. MYNDATEXTI: Agnes Ársælsdóttir, Ársæll Már Arnarsson, Atli Ársælsson, Guðríður Ólafsdóttir og Katla Ársælsdóttir snæða Rúdolf hinn rauðnefjaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar