Fálki á Lækjartorgi

Ragnar Axelsson

Fálki á Lækjartorgi

Kaupa Í körfu

UNGUR fálki settist að feng sínum á Lækjartorgi í gær og lét vegfarendur ekki spilla matarlystinni. Ólafur K. Nielsen, fuglafræðingur, sagði við mbl.is að þetta benti til þess að fálkinn hefði verið aðframkominn af hungri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar