Alþingi 30. nóvember 2006

Alþingi 30. nóvember 2006

Kaupa Í körfu

Mikil fundahöld hafa verið á Alþingi og stóð þingfundur í gær fram á kvöld. Í dag verða m.a. utandagskrárumræður um aukið hlutfall skatttekna hins opinbera af landsframleiðslu. Málshefjandi er Ágúst Ólafur Ágústsson. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra verður til andsvara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar