Aðgerðaáætlun gegn kynbundnu ofbeldi

Ragnar Axelsson

Aðgerðaáætlun gegn kynbundnu ofbeldi

Kaupa Í körfu

UM 140 milljónum króna verður varið í verkefni sem tengjast aðgerðaáætlun stjórnvalda vegna ofbeldis á heimilum og kynferðislegs ofbeldis gegn börnum, en áætlunin gildir til ársins 2011. Þetta kom fram í máli Magnúsar Stefánssonar félagsmálaráðherra á fundi í gær en þar kynnti hann áætlunina sem felur í sér 37 aðgerðir. Aðgerðaáætlunin var samin á vettvangi samráðsnefndar félagsmálaráðuneytis, dóms- og kirkjumálaráðuneytis, heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis, menntamálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga MYNDATEXTI: Aðgerðaáætlun kynnt - Thelma Ásdísardóttir, Sigrún Jónsdóttir, Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra og Ragnhildur Arnljótsdóttir ráðuneytisstjóri félagsmálaráðuneytisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar