Otzen í Norræna húsinu
Kaupa Í körfu
MEIRIHLUTI karla sem kaupa vændi af erlendum konum í Danmörku er sannfærður um að konan sem um ræðir sé í vændi af fúsum og frjálsum vilja. Aðspurðir hafa þeir þó lítinn rökstuðning annan en að konan hafi brosað og verið vingjarnleg. Þetta kom fram í máli Doritar Otzen á fundi á vegum Stígamóta í Norræna húsinu í fyrradag. Otzen er framkvæmdastýra Hreiðursins, sem er athvarf fyrir vændiskonur í Kaupmannahöfn, og umsjónarkona verkefna sem miða að því að stöðva verslun með konur og bjóða upp á meðferðarúrræði fyrir vændiskonur. MYNDATEXTI: Vændi Dorit Otzen sem hefur starfað með vændiskonum í meira en 30 ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir