Martha Ernsdóttir

Martha Ernsdóttir

Kaupa Í körfu

Viðbrögðin hafa aldeilis verið stórkostleg og hingað eru skór í tugatali farnir að streyma inn auk íþróttafatnaðar sem farið er að deila út meðal þeirra sem nenna að koma til að hreyfa sig," segir Martha Ernstsdóttir, sjúkraþjálfari og hlaupakona til margra ára, en hún var ráðin í 30% starf á Kleppsspítala fyrir þremur mánuðum til að byggja upp þjálfun fyrir þá sem eru að glíma við geðheilsu sína. MYNDATEXTI: Hlaupaskór - Martha segir marga luma á skóm í skápum, sem séu lítið notaðir, en þeir þurfi helst að hafa góða dempun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar