Árni Stefánsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Árni Stefánsson

Kaupa Í körfu

Við erum ekki að predika neina pólitík með þessu spili og tökum þetta ekkert of hátíðlega. Okkur langar bara til að fólk taki sér smápásu frá tölvuleikjum og sjónvarpsglápi og eigi skemmtilega stund saman yfir spili. En auðvitað er það af hinu góða ef spilið vekur fólk til umhugsunar um framtíðartækifæri þjóðarinnar," segir Árni Stefánsson, höfundur Draumaeyjunnar, sem er nýtt fjölskylduspil með undirtitilinn sjálfshjálparspil handa spenntri þjóð. Árni er viðskiptafræðingur en samdi ljóð og smásögur á menntaskólaárunum og segir það hafa verið skapandi vinnu að búa spilið til. MYNDATEXTI: Feðgar spila - Árni og sonur hans Stefán Ingi láta reyna á hugvit, útsjónarsemi og heppni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar