Bakstur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bakstur

Kaupa Í körfu

Angandi bökunarilmur úr eldhúsinu er undanfari jólanna. Engin lykt jafnast á við hann og auðvitað á að baka saman - þá gerast nefnilega töfrarnir. Piparkökur með börnunum, smákökur með frænkum, frændum og vinum eða ómótstæðilega hjartalaga súkkulaðiköku með þeim sem hjartað slær í takt við. MYNDATEXTI: Jólahjarta - Eins konar mistilteinn í bakstri. Þetta form er úr sílikoni...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar