Jensína Valdimarsdóttir

Eyþór Árnason

Jensína Valdimarsdóttir

Kaupa Í körfu

Heimatilbúinn ís er í huga margra ómissandi eftirréttur á jólum. Jensína Valdimarsdóttir á Akranesi segir Agnesi Bragadóttur frá galdrinum á bak við jólaísinn hennar ömmu Boggu og töfrar fram koníaksbættan núggatís og sérríbættan súkkulaðiís. MYNDATEXTI: Jensína Valdimarsdóttir segir að ísinn hennar ömmu Boggu sé með öllu ómissandi á jólum og hafi verið um áratugaskeið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar