Áslaug Þorgeirsdóttir

Áslaug Þorgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Á flestum bæjum þykir gott ef byrjað er að undirbúa jólin í lok nóvember en Áslaug Þorgeirsdóttir, heimilisfræðikennari í Hofsstaðaskóla, verður að byrja miklu fyrr eigi hinn ómissandi bláberjaréttur, sultuðu grænu tómatarnir og rabarbarasósan að vera á meðal jólakræsinganna. Rúnar Pálmason fékk að smakka. MYNDATEXTI: Upplagt er að nota rabarbarasósuna út á ris à la mande eða ís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar