Þorkell Sigurður Harðarson og fjölskylda
Kaupa Í körfu
Búa má til dýrindis veislu úr einföldustu hlutum. Þetta er mat Þorkels Sigurðar Harðarsonar kvikmyndagerðarmanns, sem kýs sjálfur fremur að snæða fisk eða fugl yfir hátíðirnar. Silja Björk Huldudóttir tók hús á Þorkeli og fékk uppskrift að írönskum kjúklingarétti og franskri súkkulaðimús. MYNDATEXTI: Að sögn Þorkels þykir honum gaman að elda framandi og spennandi rétti á gamlárskvöld. Meðal uppskrifta sem hann grípur þá til er írönsk kjúklingauppskrift sem fer einkar vel með persneskum hrísgrjónum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir