Jólatré sótt í Heiðmörk

Einar Falur Ingólfsson

Jólatré sótt í Heiðmörk

Kaupa Í körfu

ÞEGAR líða tekur að jólum fara landsmenn að leita sér að fagurgrænum trjám til að tylla í stofur og skreyta. Krakkarnir úr leikskólanum Seljaborg í Seljahverfi gerðu sér ferð upp í Heiðmörk í gærmorgun, í fylgd jólasveinanna Giljagaurs og Ketkróks, til að sækja heppilegt tré til að skreyta á leikskólanum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar