Andaveiði

Ingólfur Guðmundsson

Andaveiði

Kaupa Í körfu

HUNDARNIR Ben og Kata eru þrautreyndir veiðihundar og fljótir af stað þegar veiðimaðurinn hefur skotið bráð sína. Þessi mynd er tekin á Vesturlandi þar sem menn voru við andaveiðar. Það er ekki mjög stór hópur manna sem stundar andaveiði og mun færri endur eru skotnar árlega en gæsir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar