Hannes Pétursson skáld
Kaupa Í körfu
TILNEFNINGAR til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru tilkynntar í gærkvöldi í beinni útsendingu í Kastljósi Sjónvarpsins. Að vanda voru tíu bækur tilnefndar, fimm í flokki fagurbókmennta og fimm úr flokki fræðirita og bóka almenns efnis. Úr fyrrnefnda flokknum voru tilnefndar eftirfarandi bækur: Tryggðarpantur eftur Auði Jónsdóttur, Sendiherrann eftir Braga Ólafsson, Guðlausir menn - hugleiðingar um jökulvatn og ást eftir Ingunni Snædal, Fyrir kvölddyrum eftir Hannes Pétursson og Aldingarðurinn eftir Ólaf Jóhann Ólafsson MYNDATEXTI: Hannes Pétursson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir