Hannes Pétursson skáld

Einar Falur Ingólfsson

Hannes Pétursson skáld

Kaupa Í körfu

TILNEFNINGAR til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru tilkynntar í gærkvöldi í beinni útsendingu í Kastljósi Sjónvarpsins. Að vanda voru tíu bækur tilnefndar, fimm í flokki fagurbókmennta og fimm úr flokki fræðirita og bóka almenns efnis. Úr fyrrnefnda flokknum voru tilnefndar eftirfarandi bækur: Tryggðarpantur eftur Auði Jónsdóttur, Sendiherrann eftir Braga Ólafsson, Guðlausir menn - hugleiðingar um jökulvatn og ást eftir Ingunni Snædal, Fyrir kvölddyrum eftir Hannes Pétursson og Aldingarðurinn eftir Ólaf Jóhann Ólafsson MYNDATEXTI: Hannes Pétursson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar