Fjölskylduhjálp Íslands

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fjölskylduhjálp Íslands

Kaupa Í körfu

BM RÁÐGJÖF hefur undanfarna mánuði selt geisladiska og safnað styrkjum í nafni Fjölskylduhjálpar Íslands. Var ávísun að upphæð kr. 1.918.384 afhent Fjölskylduhjálpinni miðvikudaginn 6. desember sl. MYNDATEXTI: Styrkur - Ásgerður Jóna Flosadóttir, form. Fjölskylduhjálpar, og Bryndís Schram verndari taka á móti framlagi frá Petri Ottesen frá BM-ráðgjöf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar