Gísli Einarsson í Borgarnesi
Kaupa Í körfu
Viltu heyra mín dýpstu leyndarmál...?" spyr Gísli Einarsson kankvíslega þegar hann er munstraður í samtal. Honum er tjáð að það fari eftir Kvöldgestastemmningunni sem náist upp - það þykir Gísla vel við hæfi, enda útvarpsmaður sjálfur. Og hann er ánægður með að útsendari Tímaritsins hyggist sækja hann heim í Borgarnes. "Við erum óvön því að höfuðborgin bjóðist til að koma til okkar, yfirleitt þurfum við að koma til höfuðborgarinnar," segir hann og gefur leiðbeiningar: "Ég skal taka á móti þér í útvarpshúsinu í Borgarnesi. Það er gamalt, hvítt hús við hliðina á kirkjunni. Við kjósum að kalla það Næsta-Leiti, úr því Efstaleiti er upptekið." Og á nefndum degi, þegar rennt er í hlað, stendur Gísli í gættinni og veifar. Þetta er rétta húsið, örbylgjuloftnet á þakinu, velkomin í bæinn, kleinur og rjúkandi kaffi á borðum MYNDATEXTI: Gísli í fjárhúsum vinafólks ásamt Garpi, sem þykir gjörvilegastur smalahunda í Borgarfirði
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir