Katla Björk Rannversdóttir með uppáhalds jólasveininn sinn
Kaupa Í körfu
Margir halda upp á einhvern einn hlut sem tilheyrir jólunum og er ómissandi í jólahaldinu. Svo er um Kötlu Björk Rannversdóttur sem á í fórum sínum fertugan jólasvein sem hún tekur ávallt fram á aðventunni. "Ég er búin að eiga þennan jólsvein frá því ég var krakki og ég hef aldrei tímt að henda honum. Ég man ekkert hver gaf mér hann eða hvernig ég eignaðist hann, en hann hefur verið hluti af jólunum hjá mér frá því ég man eftir mér. Ég var alltaf með hann undir hendinni þegar ég var lítil stelpa og þegar ég varð eldri þá var hann alltaf það fyrsta sem ég setti upp í herberginu mínu," segir Katla Björk um jólasveininn sem hefur fylgt henni í fjörutíu ár. MYNDATEXTI: Jólavinur - Katla Björk Ranversdóttir með uppáhalds jólasveininn sinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir