Fjölnir - Keflavík 110:108

Fjölnir - Keflavík 110:108

Kaupa Í körfu

Bandaríkjamaðurinn Jermaine Williams, leikmaður Keflavíkur, er í mjög sérstakri stöðu hjá úrvalsdeildarliðinu í körfuknattleik ÚRVALSDEILDARLIÐ Keflavíkur í körfuknattleik karla er með tvo bandaríska leikmenn á sínum vegum þessa stundina en liðið ætlar að nota þá báða í Evrópukeppninni sem hefst í næstu viku. MYNDATEXTI: Áfram Tim Ellis verður með Keflvíkingum í vetur, hér er hann í sínum fyrsta leik á móti Fjölni á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar