Prónakonur Rauða Krossins

Prónakonur Rauða Krossins

Kaupa Í körfu

Þær telja ekki eftir sér ótal handtök til að framleiða hlýjar flíkur fyrir þá sem minna mega sín. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti konurnar sem eru í prjónahópi RKÍ. Okkur finnst svo frábært að geta orðið að einhverju liði með þessu, næg er víst þörfin. MYNDATEXTI: Handbragð Þau eru örugg handtökin þegar prjónarnir leika í höndum þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar