Breikkun Suðurlandsvegar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Breikkun Suðurlandsvegar

Kaupa Í körfu

Sveitarstjórar Árborgar, Hveragerðis og Ölfuss ásamt fleira baráttufólki fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar óku frá Selfossi að Austurvelli í Reykjavík í gær þar sem þeir afhentu Geir H. Haarde forstætisráðherra 25 þúsund undirskriftir fólks sem krefst þess að Suðurlandsvegur verði breikkaður hið fysta

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar