Blaðalestur

Blaðalestur

Kaupa Í körfu

MIKLAR hræringar eru á íslenskum blaðamarkaði um þessar mundir. Undirbúningur nýs vikublaðs er kominn vel af stað og orðrómur er uppi um nýtt dagblað, eftir að Sigurjón Magnús Egilsson, ritstjóri Blaðsins, sagði upp ásamt tveimur fréttastjórum og ritstjórnarfulltrúa. Þá hyggst Viðskiptablaðið fjölga útgáfudögum MYNDATEXTI Nokkurra breytinga er að vænta á íslenskum blaðamarkaði, m.a. með nýju vikublaði, tíðara Viðskiptablaði og nýrri ritstjórn Blaðsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar