Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

Kaupa Í körfu

AÐVENTUVEISLA Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og knattspyrnudeildar Þórs verður í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Dagskráin hefst kl. 18 með tónleikum sveitarinnar sem flytur jóla- og aðventutónlist en með henni koma fram einsöngvararnir Hulda Björk Garðarsdóttir og Ólafur Kjartan Sigurðarson. Einnig kemur fram Karlakór Dalvíkur. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson - sem á myndinni stjórnar æfingu í gær - og kynnir verður Margrét Blöndal. Að tónleikum loknum verður boðið upp á jólahlaðborð frá Bautanum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar