Búmenn Hveragerði

Sigurður Jónsson

Búmenn Hveragerði

Kaupa Í körfu

. "Fólk hefur mikla þörf fyrir öryggi og vill geta bjargað sér. Við leggjum mikla áherslu á gott aðgengi í kringum íbúðirnar og inni í þeim líka, þannig að fólk geti séð um sig sjálft," sagði Guðrún Jónsdóttir, arkitekt og formaður stjórnar húsnæðissamvinnufélagsins Búmanna, þegar hún tók fyrstu skóflustunguna að 43ja íbúða byggingasvæði í Hveragerði sem samtökin byggja með Eðalhúsum hf. á Selfossi MYNDATEXTI Framkvæmt Séra Baldur Kristjánsson, Guðrún Jónsdóttir arkitekt, Einar Gunnar Sigurðsson framkvæmdastjóri Eðalhúsa og Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri voru við upphaf framkvæmda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar