Jólagjafafundur kvenfélagskvenna

Sigurður Jónsson

Jólagjafafundur kvenfélagskvenna

Kaupa Í körfu

Selfoss | Árlegur jólagjafafundur Kvenfélags Selfoss var haldinn síðastliðinn fimmtudag þegar félagið boðaði til sín fulltrúa nokkurra stofnana á Selfossi og nágrenni til að afhenda þeim jólagjafir til styrktar starfseminni á hverjum stað. Þessi árlega samkoma er ætíð hátíðleg í aðdraganda jólahátíðarinnar MYNDATEXTI Jólafundur Kvenfélagskonur færðu samtökum og stofnunum gjafir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar