Hrútaspilið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hrútaspilið

Kaupa Í körfu

Mér fannst hrútarnir í sveitinni á Hellum í Borgarfirði hjá afa mínum og ömmu alltaf frekar skemmtilegar skepnur, en ég var mikið hjá þeim þegar ég var strákur. Hrútarnir á Hellum voru miklu spakari en kindurnar og þeir leyfðu mér að klóra sér á milli hornanna. Þeir voru svo stórir og flottir og börðust með hornunum. Ég á því margar góðar minningar tengdar hrútum og ég er lengi búinn að ganga með þennan draum í maganum að búa til hrútaspil," segir Stefán Pétur Sólveigarson sem hannaði Hrútaspil ásamt félaga sínum Sverri Ásgeirssyni en þeir eru báðir nýútskrifaðir vöruhönnuðir úr Listaháskólanum. MYNDATEXTI Stefán og Sverrir klæðast að sjálfsögðu lopapeysum þegar þeir spila Hrútaspilið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar