Umhverfismál

Ásdís Ásgeirsdóttir

Umhverfismál

Kaupa Í körfu

Jólapappír í kílómetratali og Ajax í lítravís, jólatré sem gætu dekkað hálfan Sprengisand og pakkar sem næðu hringinn í kring um jörðina ef þeim yrði raðað saman. Víst er um að sá tími fer í hönd þar sem neysla okkar eykst og allt hefur þetta áhrif á jörðina sem við byggjum. Með einföldum aðgerðum má þó draga úr neikvæðum áhrifum hennar á umhverfið. MYNDATEXTI Endurnýtanlegt Upplagt er að pakka inn í viskustykki, t.d. ef gefa á eitthvað í eldhúsið. Skreytt er með piparkökumótum og merkimiðinn er einn jólasveinanna á mjólkurfernunum. Borðann má svo nota sem hárband.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar