Tónleikar Björgvins Halldórssonar

Jón Svavarsson

Tónleikar Björgvins Halldórssonar

Kaupa Í körfu

BJÖRGVIN Halldórsson er maður sem er orðinn "stærri en lífið" eða eins og sagt er á ensku "larger than life". Hann er einn af þeim sem mætti kalla lifandi goðsögn, um hann ganga nútíma þjóðsögur og hvert mannsbarn eða svo gott sem kannast við "Bo", mann sem hefur fyrir margt löngu markað sér stöðu sem einn allra ástsælasti söngvari landsins. MYNDATEXSTI Feðginin Björgvin Halldórsson ásamt Svölu dóttur sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar