Séra Sigurjón Árni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Séra Sigurjón Árni

Kaupa Í körfu

Hugmyndir um innri skipan íslenskrar þjóðkirkju eru ekki sjálfsprottnar hérlendis, heldur eiga meðal annars rætur í hugmyndum þýska hugsuðarins Friedrichs Schleiermachers, sem uppi var á sokkabandsárum lýðræðis. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson hefur ritað bók um uppruna þjóðkirkjuhugtaksins, enda telur hann mikilvægt að sjálfsskilningur kirkjunnar sé kynntur. Og hann fagnar allri umræðu um málið. MYNDATEXTI "Í samfélagsumræðunni á guðfræðin heima á sama stað og bókmenntaumræðan og heimspekiumræðan," segir sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson og hvetur guðfræðinga til dáða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar