Hannes Pétursson skáld

Einar Falur Ingólfsson

Hannes Pétursson skáld

Kaupa Í körfu

Þá er Hannes Pétursson búinn að senda frá sér nýja ljóðabók, þrettán árum eftir að Eldhylur kom út, biðin er á enda, sú nýjasta heitir Fyrir kvölddyrum, 37 nafnlaus kvæði á tæpum 50 blaðsíðum. Lífið er margvíslegt, sum skáld yrkja mikið og gefa út margar bækur, önnur fara sér hægar, það líða ár á milli bóka, stundum þrettán ár. Fyrir kvölddyrum er tíunda ljóðabók Hannesar, sú fyrsta, Kvæðabók

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar