Erlendar bækur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Erlendar bækur

Kaupa Í körfu

Bækur fyrir börn og unglinga hafa verið töluvert í brennidepli að undanförnum árum, einkum í kjölfar velgengni Harry Potter bókanna. Hér verða skoðaðar nokkrir titlar sem útgefendur bjóða upp á þetta árið og af þeim má sjá að áhrif hins göldrótta Potters hafa náð langt og víða. MYNDATEXTIFantasíur "Þarna eiga sér gjarnan stað skýr áflog milli góðs og ills þar sem göldrum er beitt og álfar og dvergar koma ósjaldan við sögu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar