Ljósberi ársins kynntur

Ljósberi ársins kynntur

Kaupa Í körfu

GÍSLI Hrafn Atlason mannfræðingur var valinn Ljósberi ársins 2006, en tilkynnt var um val samstarfshóps um ljósbera í Hinu húsinu á föstudag. Valdi hópurinn Gísla Hrafn í ár fyrir frumkvæði, djörfung, hugrekki og baráttuanda í umræðum og fyrir að vera í forsvari í að virkja karlmenn til ábyrgðar gegn kynbundnu ofbeldi í samfélaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar