Guðni í Sunnu

Guðni í Sunnu

Kaupa Í körfu

Maðurinn, sem átti stóran þátt í að gera öllum Íslendingum kleift að verða heimsborgarar, fór flatt á því. Hann segist hafa stigið á samtryggðar hagsmunatær. Ferðamálafrömuðurinn Guðni í Sunnu hefur nú lagt í ferðalag um eigið líf og lítur um öxl í nýrri ævisögu, ekki leiður en stundum réttlátlega reiður. "Sá biturleiki, sem ég fann á sínum tíma, snerist um óréttlætið: Hvernig menn misnotuðu valdastöðu sína," segir hann í samtali við Árna Þórarinsson . MYNDATEXTI: Huldufólkið - Guðni með málverk Kjarvals af huldufólkinu sem Guðni sá í æsku heima á Hvítanesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar