Elísabet Eyþórsdóttir og félagar
Kaupa Í körfu
SÖNGKONAN Elísabet Eyþórsdóttir syngur ljóð Einars Más Guðmundssonar á nýrri plötu gítarleikarans Barkar Hrafns Birgissonar, sem ber nafnið Þriðja leiðin. Þessi unga söngkona, sem er nýorðin tvítug, kemur úr mikilli tónlistarfjölskyldu en foreldrar hennar eru söngkonan með flauelsmjúku röddina, Ellen Kristjánsdóttir og Mezzoforte-maðurinn Eyþór Gunnarsson. Elísabet er alltaf kölluð Beta, "það kallar mig enginn Elísabetu, nema þegar ég er skömmuð". Líkur eru á að það gerist ekki oft á þessu heimili en fjölskyldan er náin. MYNDATEXTI: Samspil - Þremenningarnir í Þriðju leiðinni: Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, tónlistarmaðurinn og lagahöfundurinn Börkur Hrafn Birgisson og skáldið Einar Már Guðmundsson. Foreldrar Elísabetar, Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson, komu einnig að gerð plötunnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir