David Gieselmann -höfundur Herra Kolbert
Kaupa Í körfu
Gangið í bæinn. Nóg pláss hjá okkur, við erum bara með eitt lík hér inni," segir Ralf og hleypir gestum inn í leikritinu Herra Kolbert, sem sýnt er hjá Leikfélagi Akureyrar. Blaðamaður lofar engu líki þegar hann hittir höfundinn David Gieselmann á Sólon, en býður honum upp á kaffi í staðinn. Það er föstudagur þegar viðtalið fer fram og Gieselmann hefur aðeins 45 mínútur í miðborg Reykjavíkur til að drekka bik og reykja tjöru, sem rennur vel saman við svartan húmorinn. Þá flýgur hann norður til að vera viðstaddur hátíðarsýningu á Herra Kolbert, sem fram fór í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Fjölhæfur - David Gieselmann hefur skrifað leikrit, leikið, leikstýrt og skrifað brandara fyrir MTV.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir