Víkingamiðstöðin í Ribe

Helgi Bjarnason

Víkingamiðstöðin í Ribe

Kaupa Í körfu

Víkingagarðar og lifandi sögusöfn eru fjölsóttir ferðamannastaðir á Norðurlöndunum og hér á landi eru nokkur slík verkefni í undirbúningi. Helgi Bjarnason heimsótti nokkra víkingagarða og kynnti sér stöðu mála hér. Ferðamenn sýna svokallaðri menningartengdri ferðaþjónustu vaxandi áhuga. Undir það fellur sögutengd ferðaþjónusta og hefur hlutur hennar farið vaxandi. Töluvert hefur verið byggt upp til að mæta vaxandi eftirspurn, meðal annars á Norðurlöndunum, þar sem víða er að finna aðstöðu þar sem ferðafólk getur upplifað söguna. MYNDATEXTI: Víkingagarður - Langhús eru yfirleitt miðjan í víkingagörðum Norðurlanda. Þau eru endurgerð húsa frá víkingaöld, meðal annars húsa sem fundist hafa í gömlu hringvirkjunum í Danmörku. Myndin er frá Víkingamiðstöðinni í Ribe á Jótlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar