Guðbergur Bergsson
Kaupa Í körfu
Það fyrsta sem verður fyrir manni þegar gengið er inn í íbúð Guðbergs Bergssonar rithöfundar við Skúlagötu er stórkostlegt útsýni yfir fjöll og flóa. Guðbergur stendur við gluggann og verður að orði: - Þetta er fyrir þann sem bíður eftir dauðanum; hann situr við gluggann og dauðinn kemur yfir hafið og þrífur hann með sér. Þannig er Guðbergur - þegar hann talar er það skáldskapur. Og annað þvíumlíkt, eins og hann kemst gjarnan að orði. Guðbergur er maður einfaldleikans, í hvítum stuttermabol og ljósum buxum, veggirnir hvítir með fáeinum abstrakt myndum og ein bókahilla MYNDATEXTI: Á Kleppi - ,,Einn maður vildi fá kaffi og mátti ekki fá kaffi, svo hann var bara sendur á Klepp.´´
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir