Steinn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steinn

Kaupa Í körfu

Jólaflóðið er að hellast yfir okkur og spurningarnar um hvað gefa eigi ungum og gömlum í jólagjöf eru farnar að vera áleitnar. Hérna eru nokkrar hugmyndir sem gætu orðið einhverjum til gagns. Allir munirnir fást í Rammagerðinni. MYNDATEXTI: Náttúruverk - Þessi steinn er eitt af mörgum listaverkum íslenskrar náttúru. Skemmtileg hugmynd og tilvalin jólagjörf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar