Kerti

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kerti

Kaupa Í körfu

Jólaflóðið er að hellast yfir okkur og spurningarnar um hvað gefa eigi ungum og gömlum í jólagjöf eru farnar að vera áleitnar. Hérna eru nokkrar hugmyndir sem gætu orðið einhverjum til gagns. Allir munirnir fást í Rammagerðinni. MYNDATEXTI: Álfasteinn - Óvíst er hvort nokkur álfur búi í þessum álfasteini, en skemmtilegur er hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar