Fjölbýlishús byggt við Fossabrekku

Mogunblaðið /Alfons

Fjölbýlishús byggt við Fossabrekku

Kaupa Í körfu

Á Ólafsvík er nú hafin vinna við grunn tíu íbúða fjölbýlishúss sem hefur fengið nafnið Fossabrekka. Húsið verður tveggja hæða. Ýmsar fleiri framkvæmdir eru á döfinni í Ólafsvík, og má þar nefna sem dæmi stækkun Hótels Ólafsvíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar