Stákar frá V-dagssamtökunum í göngu niður Laugarveg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stákar frá V-dagssamtökunum í göngu niður Laugarveg

Kaupa Í körfu

SEXTÁN strákar frá V-dagssamtökunum gengu um helgina niður Laugaveginn og tóku aðra karlmenn tali og minntu þá á ábyrgð þeirra í kynbundnu ofbeldi. Var gjörningurinn liður í 16 daga átaki samtakanna sem ætlað er að minna á ofbeldi gagnvart konum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar